• 64. Gateway experience
    Jan 21 2026

    Við ætlum að kafa í Monroe Institute og Gateway hugleiðslurnar, kerfi sem var ekki aðeins þróað fyrir andlega leitendur, heldur einnig rannsakað og notað af CIA.

    Monroe Institute er skóli og rannsóknarsetur sem hefur í áratugi kennt fólki að kanna meðvitund sína með kerfisbundnum aðferðum.

    Gateway hugleiðslurnar eiga að geta opnað aðgang að breytt meðvitundarástandi þannig þú getur þjálfað þig upp í m.a. remote viewing og astral traveling. Þetta er ekki alveg hefðbundin hugleiðsla, heldur þjálfun sem byggir á nákvæmlega hönnuðum og vísindalega hönnuðum hljóðupptökum til að hjálpa þér að ná ákveðnum ásetningi.

    Komdu í áskrift inn á www.patreon.com/hidyfirnatturulega

    Mentioned in this episode:

    d+ypra ofan í yfiornáttúrulega áskrift

    Mehr anzeigen Weniger anzeigen
    40 Min.
  • 63. Óútskýrðu ljósin í Hessdalen
    Jan 19 2026

    Hessdalen er pínu lítill dalur í Noregi. Þar hafa óútskýrð ljós birst á himninum í marga áratugi, ljós sem svífa hljóðlaust, þau breyta um lit og lögun, og skjótast fram og hverfa án skýringa. Ljósin hafa verið séð af heimamönnum, ferðamönnum og eru mæld með vísindatækjum og hafa verið rannsökuð í meira en 40 ár!

    Hessdalen er talinn einn helsti UFO-hot spot í Evrópu. Þar hafa sést óvenju mörg óútskýrðir fljúgandi furðuhlutir. Í þessum þætti skoðum við Hessdalen ljósin, mögulegar náttúrulegar skýringar, UFO-kenningar og hvers vegna þessi litli dalur heldur áfram að draga að sér bæði vísindamenn og áhugafólk um hið óþekkta.

    Vertu hluti áf yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift inn á www.patreon.com/hidyfirnatturulega

    Mehr anzeigen Weniger anzeigen
    8 Min.
  • 62. Gate program
    Jan 14 2026

    The GATE Program for the gifted and talented.

    Opinberlega átti þetta að vera prógramm fyrir hæfileikaríkt fólk. En samkvæmt frásögnum þeirra sem fóru í gegnum það, var GATE program svo miklu meira og dularfyllra en það.

    Börn voru tekin í fram í greindarpróf og allskonar sálfræðilegar greiningar, viðbragðspróf, blóðprufur og heyrnamælingar sem áttu að greina hvernig fólk skynjaði tíðnir, boð og áreiti. Allt endaði þetta með munnskoli í lokinn.

    Sumir segja að markmiðið hafi verið að finna einstaklinga sem hugsuðu öðruvísi, börn sem voru extra næm og jafnvel skyggn sem gætu þá unnið verkefni fyrir cia....

    Mehr anzeigen Weniger anzeigen
    48 Min.
  • 61. Mall world - draumaheimur
    Jan 12 2026

    The Mall World er dularfullur og endurtekinn draumaheimur sem margir lýsa að heimsækja aftur og aftur í draumum sínum. Hann birtist oft sem risastór innanhússheimur sem sameinar verslunarmiðstöðvar, hótel, flugvelli, skóla, sundlaugar og óendanlega ganga sem virðast tengjast á óskiljanlegan hátt. Þrátt fyrir að um draum sé að ræða, upplifa margir staðinn sem óvenju raunverulegan og það skrítan er að fólk sem dreymir sig inni í Mall world lýsa umhverfinu alveg eins. Það er nánast eins og margar sálir séu farnar í þennan heim á næturna, en bara þessar völdu sálir. Afhverju dreyma þetta bara sumir en ekki allir? Það höfum við ekki hugmynd um!

    Sumir telja að heimurinn endurspegli undirmeðvitundina, félagslegt álag eða flótta frá raunveruleikanum, á meðan aðrir líta á hann sem sameiginlegt draumarými sem margir tengjast. Aðrir segja að þetta tengist The Gate program eða jafnvel geimverum!

    Allavega þetta er stórundarlegur heimur sem frú Dagný hefur oft og mörgum sinnum heimsótt, hvað þetta er í alvörunni vitum við ekki, en við erum sammála um það að þetta er frekar dularfullt, jafnvel smá óhugnanlegt.

    Mehr anzeigen Weniger anzeigen
    8 Min.
  • 60. Bermuda þríhyrningurinn
    Jan 7 2026

    Í dag ætlum við að tala um einn dularfyllsta stað jarðar, Bermuda-þríhyrninginn.

    Bermuda-þríhyrningurinn er svæði í Norður-Atlantshafi, afmarkað lauslega af Flórída, Bermúdaeyjum og Púertó Ríkó. Í áratugi hafa sögur gengið um óútskýrð hvarf skipa og flugvéla á þessu svæði. Sumir kenna um óvenjuleg segulsvið, aðrir tala um tímagáttir, geimverur eða jafnvel týnda heimsálfu Atlantíku.

    Er Bermuda-þríhyrningurinn raunverulegt fyrirbæri sem vísindin ná ekki utan um, eða er þetta einfaldlega samansafn ýktra sagna, rangra skýrslna og mannlegra mistaka?

    Í þessum þætti ætlum við að kafa ofan í söguna, frægustu hvörfin og vísindalegu skýringarnar á bak við þennan umdeilda stað og reyna að svara spurningunni:

    Er Bermuda-þríhyrningurinn raunverulega jafn hættulegur og orðspor hans segir til um?

    Mentioned in this episode:

    Komdu í áskrift

    Mehr anzeigen Weniger anzeigen
    50 Min.
  • 59. Fyrri líf
    Jan 5 2026

    Fyrrilífs upplifanir

    Mehr anzeigen Weniger anzeigen
    6 Min.
  • 58. Áramóta þáttur
    Dec 31 2025

    Gleðilegt nýtt ár kæru hlustendur.

    Mentioned in this episode:

    d+ypra ofan í yfiornáttúrulega áskrift

    Mehr anzeigen Weniger anzeigen
    43 Min.
  • 57. The Goatman
    Dec 29 2025

    Í þessum þætti ætlum við að ræða The Goatman Bridge, eina alræmdustu og óhugnanlegustu þjóðsögu Bandaríkjanna. Brúin, sem stendur í Texas, hefur um árabil verið tengd sögum af dularfullri veru, óútskýrðum hljóðum og hræðileg atvik hafa átt sér stað á þessari brú.

    Mehr anzeigen Weniger anzeigen
    5 Min.