4. þáttur Titelbild

4. þáttur

4. þáttur

Jetzt kostenlos hören, ohne Abo

Details anzeigen

Nur 0,99 € pro Monat für die ersten 3 Monate

Danach 9.95 € pro Monat. Bedingungen gelten.

Über diesen Titel

Aftakaveður gekk yfir landið í byrjun desember 2019. Það hafði miklar afleiðingar og sérstaklega inni í Sölvadal. Miðvikudagskvöldið 11. desember barst útkall vegna slyss við Eyvindarstaðavirkjun. Björgunarsveitir víðsvegar að af landinu tóku þátt í leitinni, meðal annars félagar í hjálparsveitinni Dalbjörg í Eyjafirði.


Viðmælendur: Gyða Sjöfn Njálsdóttir og Óskar Pétur Friðriksson.


Umsjón og dagskrárgerð: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Noch keine Rezensionen vorhanden